Vörumynd

Andstæður

Fyrir 2 - 4 börn, 4 - 6 ára

Í kassanum eru 24 spil (12 pör), 1 rautt spil og leiðbeiningar.

Spilið gengur út á að s...
Fyrir 2 - 4 börn, 4 - 6 ára

Í kassanum eru 24 spil (12 pör), 1 rautt spil og leiðbeiningar.

Spilið gengur út á að safna pörum af spilum, spilararnir safna spilum sem eru andstæðan af hvoru öðru.
T.d: undir / ofaná, llítið / stórt, vinir / óvinir, blautt / þurrt.

Það er hægt að spila spilið eins og minnisspil, setja spilin á hvolf á borðið, eða setja þau í bunka og draga eitt og eitt spil úr bunkanum.
Spilið heldur áfram þar til rauða spilið er eftir.

Spilið eykur orðaforða hjá börnum
sjónskynjun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt