Vörumynd

Stærðfræðispilastokkur

Skemmtilegt stærðfræðispil fyrir 2-6 spilara þar sem venjulegu spilunum hefur verið skipt út fyrir reiknisdæmi.
Þennan stokk er hægt að nota til að spila Veiðimann eða Olsen Olsen og v...
Skemmtilegt stærðfræðispil fyrir 2-6 spilara þar sem venjulegu spilunum hefur verið skipt út fyrir reiknisdæmi.
Þennan stokk er hægt að nota til að spila Veiðimann eða Olsen Olsen og verða spilarar þá að finna 4 spil með sömu útkomu til að fá slag.
Spilastokkurinn inniheldur 52 spil og 2 jókera og hugmyndir að leikjum.
Stærðfræðidæmin í þessum stokk eru fyrir 10 ára og eldri.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt