Vörumynd

D&D Player's Handbook

Allt sem þú þarft til að skapa hetjur fyrir heimsins besta hlutverkaspil. Handbókin er nauðsynleg heimild fyrir alla D&D spilara. Í henni eru reglur um karaktersköpun og hvernig þeir þróast, ba...
Allt sem þú þarft til að skapa hetjur fyrir heimsins besta hlutverkaspil. Handbókin er nauðsynleg heimild fyrir alla D&D spilara. Í henni eru reglur um karaktersköpun og hvernig þeir þróast, bakgrunn og hæfileika, bardagahæfileika, áhöld og hluti, galdra, og margt fleira. Notaðu bókina til að skapa spennandi persónur úr mergjuðustu kynþáttum D&D heimsins. Dungeons and Dragons dembir þér í heilan heim af ævintýrum. Rannsakið fornar rústir og banvænar dyflissur. Berjist við skrímsli og leitið að stórkostlegum fjársjóðum. Bættu á þig reynslustigum og krafti á göngu þinni um ókortlögð svæði með félögum þínum. Heimurinn þarfnast hetja. Ert þú ein þeirra? VERÐLAUN OG TILNEFNINGAR ENnie verðlaunin 2015: Sigurvegari (gull): Product of the Year: Dungeons & Dragons (Player's Handbook) Sigurvegari (gull): Best Game: Dungeons & Dragons (Player's Handbook) Sigurvegari (gull): Best Rules: Dungeons & Dragons (Player's Handbook) Sigurvegari (silfur): Writing: Dungeons & Dragons (Player's Handbook) Sigurvegari (gull): Best Electronic Book: Dungeons & Dragons (Basic Rules) Sigurvegari (gull): Free Product: Dungeons & Dragons (Basic Rules) Sigurvegari (gull): Fan's Choice for Best Publisher: Wizards of the Coast Origins verðlaunin 2015: Sigurvegari: Best Role Playing Game: Dungeons & Dragons (Player's Handbook) Sigurvegari: Fan Favorites: Best Role Playing Game: Dungeons & Dragons (Player's Handbook) Golden Geek verðlaunin 2014: Sigurvegari: Game of the Year: Dungeons & Dragons (5th Edition) Sigurvegari: Best Artwork and Presentation: Dungeons & Dragons (Player's Handbook)

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt