Vörumynd

Bas Lotto, 2 og 3

Vandað og flott bingo / samstæðuspil í trékassa

Örvar málþroska og eykur orðaforða hjá börnum.
Í spilinu læra börnin að taka eftir umhverfinu og ræða hluti...
Vandað og flott bingo / samstæðuspil í trékassa

Örvar málþroska og eykur orðaforða hjá börnum.
Í spilinu læra börnin að taka eftir umhverfinu og ræða hlutina sem eru í kringum þau, sem koma fyrir á spjöldunum.
Myndirnar er líka hægt að nota fyrir börnin, til að hjálpa þeim að tala um það sem hefur hent þau við margvíslegar kringumstæður.

4 stór myndaspjöld, 48 litlar myndir.

Bas Lotto 2 -   Ný upplifun / nýir hlutir
Bas Lotto 3 -   Ævintýri í fríinu

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt