Vörumynd

Dominion Nocturne

Þetta er ellefta viðbótin af hinu stórvinsæla, klassíska, Dominion . Í henni eru 500 spil, með 33 nýjum Kingdom spilum. Það eru næturspil, sem er spilað eftir kaupferlið; ættargripir sem koma í sta...
Þetta er ellefta viðbótin af hinu stórvinsæla, klassíska, Dominion . Í henni eru 500 spil, með 33 nýjum Kingdom spilum. Það eru næturspil, sem er spilað eftir kaupferlið; ættargripir sem koma í stað kopars; örlaga- og dómadagsspil sem gefa út blessun og bölvun; og aukaspil sem önnur spil gefa.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt