Flott púsl úr tré, sem er líka spil.
Börnin kasta litatening og eiga að finna samsvarandi lit af púsluspili, sem passar í þeirra púsl (í plötuna sem þau eru með).
Þegar börnin setja bitann á réttan stað læra þau bæði form og liti.
Það barn, sem er fyrst að klára sitt pús vinnur, en það er ekki nausynlegt að gera leikinn að keppni.
Inniheldur:
6 púsl, hvert með 6 bitum
2 litateningar
leiðbeiningar
Boxið er 23 x 20 x 8 cm