Vörumynd

Fluxx Cartoon Network

Cartoon Network Fluxx er sérútgáfa af hinu vinsæla Fluxx, þar sem spilin sjálf stjórna reglunum. Með því að spila út spili getur þú breytt því hvernig spilið virkar: hvernig á að taka spil úr bunka...
Cartoon Network Fluxx er sérútgáfa af hinu vinsæla Fluxx, þar sem spilin sjálf stjórna reglunum. Með því að spila út spili getur þú breytt því hvernig spilið virkar: hvernig á að taka spil úr bunkanum, hvernig á að spila þeim út, og jafnvelhvað þarf til að vinna. Við upphaf spilsins er hver leikmaður með þrjú spil á hendi, og í hverri umferð þarf aðeins að draga eitt spil, og spila einu spili út. Svo verður það sífellt flóknara og skemmtilegra eftir því sem hverju spili er spilað út. CN Fluxx inniheldur spil með níu mismunandi perónum úr Cartoon Network: Samurai Jack, The Powerpuff girls, Ed, Edd n Eddy, Gumball, Adventure Time, Dexter's Laboratory, Johnny Bravo og Regular Show.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt