Vörumynd

Hape Resulta röðun

+4 ára

Skemmtilegt spil sem þjálfar rökhugsun og röðun, orðaforða og minni.
Þrjú spjöld passa saman.
Láttu barnið raða spjöldunum eftir því hv...
+4 ára

Skemmtilegt spil sem þjálfar rökhugsun og röðun, orðaforða og minni.
Þrjú spjöld passa saman.
Láttu barnið raða spjöldunum eftir því hvað kom fyrst, annað og síðast. T.d. egg - ungi - hæna eða snjór - snjóbolti - snjókall.

Tréspjöld.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt