Vörumynd

ROLF samstæðuspil - málörvun

Rolf
Þessi sniðugu samstæðuspil eru með trébitum.
Undir bitunum er þykkt plastspjald með svarthvítum myndum öðru megin og svörtum skuggamyndum hinu megin, sem samsvara trébitunum. ...
Þessi sniðugu samstæðuspil eru með trébitum.
Undir bitunum er þykkt plastspjald með svarthvítum myndum öðru megin og svörtum skuggamyndum hinu megin, sem samsvara trébitunum.
Skuggamyndirnar gera leikinn mun erfiðari.
Barnið á að leggja trémyndina á samsvarandi mynd á plastspjaldinu.
Spilin eru hvert með sitt þema og auðvelt er að fá barnið til að segja frá því sem er að gerast út frá hverri mynd.
Örvar sjónskynjun.

24 x 24 cm.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt