LEGO
®
education Renawable Energy Add-On Set
Þetta flotta sett, sem er viðbótarpakki, gefur nemendum kost á að læra um endurnýjanlega orku og þetta sett er hugsað til að nota með
LEGO
®
Vélbúnaður og aflfræði (9686)
og með
LEGO® MINDSTORM
®
EV3 (45544)
eða
LEGO® MINDSTORM
®
NXT (9797)
Í settinu er: sólarsella, spaðar í túrbínu, mótor, LED ljós, framlengingarsnúru, LEGO® orkumælir og margar verkefna-/ byggingahugmyndir.
- kennir um orkugjafa, orkunýtingu og orkuöflun
- hvernig orkan er flutt
- umbreytingu á orku
Fyrir aukin not á pakkanum er hægt að kaupa forrit fyrir tölvu (2009688), sem býður upp á fjöldan allan af verkefnum og kennslugögnum (10 ára+)
8 ára+