Vörumynd

Veiðisett, með segli (2178)

Flott og vandað veiðisett frá Gonge.
Börnin þjálfa samhæfingu augna og handa, þegar þau reyna að veiða fiskana og það krefst líka einbeitingar.

Í...
Flott og vandað veiðisett frá Gonge.
Börnin þjálfa samhæfingu augna og handa, þegar þau reyna að veiða fiskana og það krefst líka einbeitingar.

Í settinu er veiðistöng og 4 fiskar.
Doppurnar á fiskunum er segull og það er segull í endanum á "önglinum".
Veiðistöngin er 90 cm löng.
Fiskarnir eru 150 x 90 x 50mm og eru úr svamp, sem ér klæddur, sterku mjúku plastefni.

Fiskarnir eru holir að innan og þá er hægt að opna til þess að setja hluti inn í eða jafnvel lítil verðlaun!

Fyrir 2 ára +


Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt