Vörumynd

Segultafla með hástöfum og myndum

Flott stafasett.
Taflan er bæði segultafla og tússtafla og inniheldur 48 bókstafi (hástafi), 1 spjald með 12 segulmyndum, 1 töflutúss, svamp til að þurrka af og 2 glærar undi...
Flott stafasett.
Taflan er bæði segultafla og tússtafla og inniheldur 48 bókstafi (hástafi), 1 spjald með 12 segulmyndum, 1 töflutúss, svamp til að þurrka af og 2 glærar undirstöður, sem halda töflunni uppi, ef það á að láta hana standa.
Taflan er með hanka, svo það er auðvelt að halda á henni milli staða.

4 ára+

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt