Vörumynd

Risk

Risk, hið klassíska stríðsspil hefur verið bætt og uppfært! Útlit og íhlutir eru glænýir. Það er búið að bæta við markmiðum sem maður er verðlaunaður fyrir að klara, auk þess sem að það eru komnar ...
Risk, hið klassíska stríðsspil hefur verið bætt og uppfært! Útlit og íhlutir eru glænýir. Það er búið að bæta við markmiðum sem maður er verðlaunaður fyrir að klara, auk þess sem að það eru komnar borgir og höfuðborgir. Þessi nýja útgáfa gerir þér kleift að vinna á nýjan máta: kláraðu þrjú markmið og stjórnaðu enn höfuðborginni. Þetta styttir leiktíman í um það bil 90 mínútur. Það eru þrjár mismunandi leiðir til að spila: Basic Training, sem er sér hannað til að kynna nýjum leikmönnum spilið, Command Room sem bætir við markmiðunum og ýmsu öðru og World Conquest er uppfærð útgáfa klassíska leiknum, spilið heldur áfram þar til einn stjórnar heiminum!

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt