Vörumynd

Exit: The abandoned cabin

Exit
Ætlunin var aðeins að gista eina nótt í kofanum, en þegar dagsljósið skein að nýju voru dyrnar læstar með lás sem opnast aðeins með ákveðinni talnaröð. Búið er að negla fyrir alla glugga. Kóðaskífa og dularfull bók er allt sem þú hefur til að byggja á. Getur þú flúið kofann? Í Exit: The Abandoned Cabin þurfa leikmenn að nota sameiginlegt hugvit, sköpunargleði og rökleiðsluhæfileika til að leysa k…
Ætlunin var aðeins að gista eina nótt í kofanum, en þegar dagsljósið skein að nýju voru dyrnar læstar með lás sem opnast aðeins með ákveðinni talnaröð. Búið er að negla fyrir alla glugga. Kóðaskífa og dularfull bók er allt sem þú hefur til að byggja á. Getur þú flúið kofann? Í Exit: The Abandoned Cabin þurfa leikmenn að nota sameiginlegt hugvit, sköpunargleði og rökleiðsluhæfileika til að leysa kóða og gátur, safna hlutum, og komast út í frelsið skref fyrir skref. Aukahlutir: Það er mælt með því að hafa blýanta eða penna, blöð til að skrifa á, og skæri við höndina þegar þið spilið þetta spil. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2018 Årets Spel Best Adult Game - Sigurvegari 2017 Kennerspiel des Jahres - Sigurvegari 2017 Hra roku - Meðmæli

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.