Vörumynd

Touché

Klassískt fjölskylduspil sem minnir á Sequence með nýju útliti! Hvort sem þið spilið í liðum eða í einstaklingskeppni, þá er markmið spilsins það sama: búið til eins margar mismunandi uppstillingar...
Klassískt fjölskylduspil sem minnir á Sequence með nýju útliti! Hvort sem þið spilið í liðum eða í einstaklingskeppni, þá er markmið spilsins það sama: búið til eins margar mismunandi uppstillingar og þið getið. Spilin stjórna því hvar þið getið lagt niður, og hvaða uppstillingum þú nærð. Það þarf bæði hæfni og heppni til að ná árangri í þessu vinsæla spili. Einfalt, og skemmtilegt spil. Athugið að kassinn í myndbandinu að neðan er eldri útgáfa, en spilið er það sama. https://youtu.be/gTBIb2LmL4c

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    4.380 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt