Vörumynd

Hape lestin ChooChoo völundarhús

Skemmtilegt völundarhús úr tré.

Börnin reyna að færa segulkúlurnar, eftir brautunum, með segulpinnanum.
Markmiðið er að reyna að setja kúlurnar hjá þ...
Skemmtilegt völundarhús úr tré.

Börnin reyna að færa segulkúlurnar, eftir brautunum, með segulpinnanum.
Markmiðið er að reyna að setja kúlurnar hjá þyrlunni, sólinni, slökkvibílnum og bílnum.
Þjálfar fínhreyfingar, einbeitingu.

Allir hlutir eru fastir og borðið er lokað með plasti.

2 ára+

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt