Vörumynd

Monopoly: Cheaters Edition

Hér er komin Monopoly útgáfa sem gjörbreytir þessu klassíska spili. Spilið leggur upp ýmsar leiðir til að svindla í spilinu: Þykjast kasta teningi, stela seðlum frá bankanum, jafnvel sleppa að borg...
Hér er komin Monopoly útgáfa sem gjörbreytir þessu klassíska spili. Spilið leggur upp ýmsar leiðir til að svindla í spilinu: Þykjast kasta teningi, stela seðlum frá bankanum, jafnvel sleppa að borga leigu. Ef þú kemst upp með það, þá færðu verðlaun, en ef það mistekst muntu þurfa að standa skil á gjörðum þínum! Engin hús eru í þessari útgáfu, bara hótel og gervi-handjárn til að hlekkja leikmenn við borðið. https://youtu.be/_z4xSrYitG0

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt