Vörumynd

Sandbakki

Sandbakki frá Dusyma.

Bakkinn er 65 x 50 x 5 cm og er með styrktum glerbotni.
Það er auðvelt að gleyma sér við að gera ýmis mynstur í sandinn. ...
Sandbakki frá Dusyma.

Bakkinn er 65 x 50 x 5 cm og er með styrktum glerbotni.
Það er auðvelt að gleyma sér við að gera ýmis mynstur í sandinn.
Sandbakkinn hefur verið notaður í ýmis konar kennslu og líka í atferlismeðferðum.

Við eigum til bók með hugmyndum að því hvernig er hægt að nota sandbakkann.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt