Vörumynd

Bangsi og kanína til að lita

Bangsinn og kanínan eru frá ítalska fyrirtækinu Trudi, sem framleiðir mjög vandaðar vörur.
Tuskudýrin og tuskudúkkur frá þeim er allt handunnið.

...
Bangsinn og kanínan eru frá ítalska fyrirtækinu Trudi, sem framleiðir mjög vandaðar vörur.
Tuskudýrin og tuskudúkkur frá þeim er allt handunnið.

5 litir fylgja til að teikna, lita tuskudýrin.  Svo eru þau bara sett í þvottavélina við 40° og þá er hægt að byrja að lita, teikna aftur !
Litirnir nást einnig vel af litlum fingrum.
40 cm langir.

Fyrir 3 ára+

Hönnun og framleiðsla


Gæði og eftirlit
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt