Vörumynd

Exploding Kittens: Party Pack

Eitt vinsælasta kortaspil sem komið hefur af Kickstarter. Hannað og teiknað af myndasöguhöfundinum Oatmeal sem er þekktur á netinu. Einfalt og fyndið. Þessi útgáfa inniheldur spil úr Exploding Kitt...
Eitt vinsælasta kortaspil sem komið hefur af Kickstarter. Hannað og teiknað af myndasöguhöfundinum Oatmeal sem er þekktur á netinu. Einfalt og fyndið. Þessi útgáfa inniheldur spil úr Exploding Kittens, Imploding Kittens og Exploding Kittens appinu, og þolir allt að 10 spilara. Exploding Kittens er kettlingaknúin rússnesk rúlletta. Leikmenn skiptast á að draga sér spil þar til einhver dregur kettling sem springur og tapar. Stokkurinn er samsettur úr spilum sem gera þér kleift að komast hjá því að springa með því að kíkja á spil áður en þú dregur, neyða andstæðing til að draga mörg spil, eða stokka aftur.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt