Vörumynd

Shipwrights of the North Sea

Shipwrights of the North Sea gerist í fyrri hluta Víkingaaldar, um árið 900. Leikmenn eru skipasmiðir og keppast um að byggja mestaflota Norðursjávar. Leikmenn þurfa að safna eik, ull og járni, og að auki ráða til sín aðra handverksmenn til að hjálpa til. Gull er verðmæti sem þarf að nýta vandlega. Eins og við má búast er þorpið fullt af fólki, slæmu og þaðan af verra. Eins gott það sé með þér í …
Shipwrights of the North Sea gerist í fyrri hluta Víkingaaldar, um árið 900. Leikmenn eru skipasmiðir og keppast um að byggja mestaflota Norðursjávar. Leikmenn þurfa að safna eik, ull og járni, og að auki ráða til sín aðra handverksmenn til að hjálpa til. Gull er verðmæti sem þarf að nýta vandlega. Eins og við má búast er þorpið fullt af fólki, slæmu og þaðan af verra. Eins gott það sé með þér í liði! Markmið spilsins er að hafa flest stig í lok spilsins. Stigum er safnað með þcí að byggja alls kyns skip og byggingar. Spilinu lýkur þegar einn eða fleiri leikmenn hafa klárað fjórða skipið sitt. Gangi spilsins er skipt í daga (umferðir), þar sem hver dagur fylgir sama ferli: Morgunn: Áætlanagerð (hver leikmaður dregur 3 spil) Eftirmiðdagur: Vinna (leikmenn framkvæma aðgerðir og spila út eða henda spilunum þremur) Kvöld: Hvíld (leikmenn fá gull og handverksmenn fyrir næsta dag) https://youtu.be/fU3TwehCTpM

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt