Vörumynd

Gonge jafnvægisbretti (2170)

Einstakt jafnvægisbretti til að nota í leik og við endurhæfingu.
Brettið er með stífum, stömum plattopp, sem hvílir á gúmmípúða, sem er blásinn upp (með pumpu og boltanál) ...
Einstakt jafnvægisbretti til að nota í leik og við endurhæfingu.
Brettið er með stífum, stömum plattopp, sem hvílir á gúmmípúða, sem er blásinn upp (með pumpu og boltanál)
Það fer eftir því hversu mikið er pumpað í brettið, hversu erfitt er að halda jafnvægi á því.  Ef það er mikið loft í brettinu, þá hreyfist það mikið og einbeitingin þarf að vera góð til að detta ekki af.
Ef lítið loft er í brettinu, þá hreyfist það rólega og minna.  Mjög auðvelt er að pumpa í og hleypa úr svo brettið henti fyrir mismunandi nokun og einstaklinga.

Fyrir 3 ára og eldri

Hámarksþyngd: 100 kg
Hæð: 9,5 cm
Þvermál: 38 cm

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt