Vörumynd

Bryn - unisex Hvítur S/M

Bryn baðsloppur Baðslopparnir frá Lín Design eru dásamlega mjúkir og þægilegir. Bómullin er mjög þétt sem gerir þá hlýja, mjúka og endingargóða. Þegar sloppurinn hefur verið þveginn næst mikil mýkt sem eykur þægindi og gæði. Slopparnir eru ofnir úr 100% handklæðabómull. Við mælum ekki með mýkingarefni þar sem efnasambönd í mýkingarefninu verða til þess að bómullin dregur minna í sig af vatni.  Me…
Bryn baðsloppur Baðslopparnir frá Lín Design eru dásamlega mjúkir og þægilegir. Bómullin er mjög þétt sem gerir þá hlýja, mjúka og endingargóða. Þegar sloppurinn hefur verið þveginn næst mikil mýkt sem eykur þægindi og gæði. Slopparnir eru ofnir úr 100% handklæðabómull. Við mælum ekki með mýkingarefni þar sem efnasambönd í mýkingarefninu verða til þess að bómullin dregur minna í sig af vatni.  Mestu gæðin nást þegar slopparnir hafa verið þvegnir í nokkur skipti. Þvoist við 40 gráður ( sjá þvottaleiðbeiningar ). Slopparnir frá Lín Design fást í 2 stærðum S/M (S) og L/XL (L) og henta fyrir öll kynin (unisex). Slopparnir koma í hvítu og gráu. Á undanförnum árum höfum við unnið með Rauða krossinum við að safna notuðum flíkum. Þegar flíkin er orðin lúin þá er upplagt að koma með hana til okkar og fá aðra með 20% afslætti. Rauði krossinn kemur flíkinni til þeirra sem geta nýtt hana aftur. Með þessu nýtist flíkin áfram og náttúran græðir.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt