Vörumynd

Winther 4 barna kerra, samanbrjótanleg (975)

Kerran hentar fyrir t.d. dagforeldra og leikskóla.

Við bjóðum upp á varahluti og viðgerð á Winther vörunum.

Kerran er fyrir 4 börn á a...
Kerran hentar fyrir t.d. dagforeldra og leikskóla.

Við bjóðum upp á varahluti og viðgerð á Winther vörunum.

Kerran er fyrir 4 börn á aldrinum 6 mán - 3 ára.  Hún er með burðargetu upp á 72 kg.
Kerran sjálf er 22,4 kg.

-  Kerran afhendist samsett, tilbúin til notkunar.
-  Grindin er úr léttum stálrörum og áklæðið er pólyester, sem er auðvelt að þrífa.
-  5 punkta belti.
-  Geymslupláss er undir kerrunni og vasar aftan á við handfang.
-  Hægt að halla aftara sætunum aftur.
-  Góðar bremsur.
-  Góður snúningur á framhjólunum auðveldar alla meðhöndlun á kerrunni.
-  Auðvelt er að brjóta kerruna saman.

Stærð: H 110 x B 78 x L 114 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt