Vörumynd

BRIO My First lestasett - byrjunarsett

Brio
Þetta er mjög skemmtilegt sett fyrir byrjendur í BRIO lestunum.
My First lestarnar eru ætlaðar fyrir börn frá 1½ árs+

Í settinu eru 9 hlutir: bognir teina...
Þetta er mjög skemmtilegt sett fyrir byrjendur í BRIO lestunum.
My First lestarnar eru ætlaðar fyrir börn frá 1½ árs+

Í settinu eru 9 hlutir: bognir teinar, brekkur til að komast af gólfi upp á teinana, flott græn brú og tveir lestavagnar.

Segullinn í lestunum virkar í báðar áttir, þannig að segullinn ýtir aldrei frá sér.
Lítil bjalla / hringla í einum vagninum.
My First lestarnar passa með venjulegu lestunum og teinunum frá BRIO og öfugt.


Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt