Vörumynd

Hape Equate


+4 ára

Auðveldur og skemmtilegur stærðfræðileikur fyrir fjögurra ára og eldri.
Þjálfar sjónræna skynjun og kennir börnum á skemmtilegan hátt ...

+4 ára

Auðveldur og skemmtilegur stærðfræðileikur fyrir fjögurra ára og eldri.
Þjálfar sjónræna skynjun og kennir börnum á skemmtilegan hátt að læra og þekkja tölustafi, magn og tákn.
Eykur skilning á tölum / magni frá 1 - 10.
Þjálfar fínhreyfingar og samhæfingu.

Ávaxtatré, punktar og tölustafir, þurfa að raðast saman eftir sama gildi.
Innihald:  5 leikspjöld,  20 númera og "köku"spjöld,   55 flögur í 5 mismunandi litum,   55 pinnar fyrir ávaxtatréin pinnar.

Leikreglur:
- Byrja að vinna út eina röð.  Sýna barninu fyrst hvernig á að setja rétt magn af lituðum flögum á tómu hringina.
- Sýna sama tölustaf, með því að finna rétt tré með réttum pinnafjölda,  eins að finna kökumyndina sem passar við töluna.  Leyfið barninu að setja þessa hluti á leikspjaldið.  Hvetið barnið til að telja sjálft og telja upphátt.
- Þegar barnið hefur áttað sig á hvernig þetta virkar og fer fram í talningunni, þá er hægt að gera næstu röð o.s.fr.

Sjá nánar á http://www.hapetoys.com/uk/en/p/home-education/equate/2554

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt