Vörumynd

Steingervingar

Í kassanum er gifssteinn, sem þarf að hreinsa utan af til að steingervingurinn komi í ljós.
Inniheldur, hlífðargleraugu, léttan hamar með óbeittum hníf, lítinn plastmeitil, pe...
Í kassanum er gifssteinn, sem þarf að hreinsa utan af til að steingervingurinn komi í ljós.
Inniheldur, hlífðargleraugu, léttan hamar með óbeittum hníf, lítinn plastmeitil, pensill til að bursta af steingervingnum, stækkunargler og bækling með upplýsingum um tegundina sem steingervingurinn er af.

Einstaklega vandaðar vörur fyrir unga náttúrufræðinga.
Bæklingur með upplýsingum um skordýrin fylgir.

6 ára+

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt