Vörumynd

Musta, einbeiting, samhæfing

Þetta spil reynir á einbeitingu, formskynjun / þekkja munstur, samhæfing augna og handa.

4 grunnplötur eru í settinu, 2 grænar og 2 rauðar (20 x 20 cm)
8 g...
Þetta spil reynir á einbeitingu, formskynjun / þekkja munstur, samhæfing augna og handa.

4 grunnplötur eru í settinu, 2 grænar og 2 rauðar (20 x 20 cm)
8 glærar filmur með munstri, 4 grænar og 4 rauðar  (20 x 20 cm)
verkefnaspjöldin eru 10 x 10 cm, 21 stk, 11 græn og 9 rauð.

Barnið velur sér lítið verkefnaspjald, eða kennari úthlutar spjöldum.
Svo á að taka 1 stórt grunnspjald og 1 glæra filmu með munstri.
Filman er lögð ofan á grunnspjaldið og hreyfð fram og til baka, á ská og skjön, þar til sama munstur er fundið og er á litla verkefnaspjaldinu.

Fyrir 6 ára+

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt