Vörumynd

Educo Audio lotto - hljóðaspil

Lotto
Frábært spil fyrir börnin til að læra að hlusta almennilega og greina hljóð.

Í hverjum trékassa eru:
- CD diskur með 25 mismunandi hljóðum (umhverfi...
Frábært spil fyrir börnin til að læra að hlusta almennilega og greina hljóð.

Í hverjum trékassa eru:
- CD diskur með 25 mismunandi hljóðum (umhverfishljóð)
- 50 myndaspjöld úr stífu plasti (2 x 25 stk)

Börnin eiga að raða upp myndaspjöldunum eftir þeim hljóðum sem þau heyra á diskinum.
Þau læra að þekkja hljóð eins og bolti að skoppa, hamarshögg og gönguhljóð.

Aftan á spjöldunum geta þau athugað hvort þau hafi raðað rétt upp.
Eykur orðaforða og getuna til að hlusta eftir ákveðnum hlutum.

2 börn geta spilað í einu.

Tré standinn fyrir spjöldin þarf að kaupa sérstaklega.
Fyrir 5 ára+

Stærð á boxinu er 34 x 20 x 6 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt