Vörumynd

Dixit: Harmonies - viðbót 8

Gerðu Dixit spilið þitt enn skemmtilegra með þessari glæsilegu viðbót sem inniheldur 84 ný líflega myndskreytt spjöld sem kitla ímyndunaraflið sem aldrei fyrr. Dixit er margverðlaunaða fjölskyldu- og partýspil sem hefur farið sigurför um heiminn. Sögumaðurinn velur spjald af hendi og notar t.d. orð, setningu, hljóð, málshátt til að lýsa spjaldinu sínu. Hinir leikmennirnir velja hvað a spjald pass…
Gerðu Dixit spilið þitt enn skemmtilegra með þessari glæsilegu viðbót sem inniheldur 84 ný líflega myndskreytt spjöld sem kitla ímyndunaraflið sem aldrei fyrr. Dixit er margverðlaunaða fjölskyldu- og partýspil sem hefur farið sigurför um heiminn. Sögumaðurinn velur spjald af hendi og notar t.d. orð, setningu, hljóð, málshátt til að lýsa spjaldinu sínu. Hinir leikmennirnir velja hvað a spjald passar best við lýsinguna. Athugið! Þetta er ekki sjálfstætt spil heldur spilast með Dixit grunnspili.

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.