Vörumynd

Hape hrærivél

Flott hrærivél úr tré fyrir unga upprennandi bakara.
Með hrærivélinni er laus skál, poki af mjöli og poki af sykri.  Ekki er ætlast til að það sé sturtað úr pokunum, heldur eru þeir ...
Flott hrærivél úr tré fyrir unga upprennandi bakara.
Með hrærivélinni er laus skál, poki af mjöli og poki af sykri.  Ekki er ætlast til að það sé sturtað úr pokunum, heldur eru þeir settir ofan í skálina og svo er hrært.

Ofan á topp hrærivélarinnar er hnúður, sem snýr pískinum í skálinni.

3 ára+

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt