Vörumynd

Smábarnaskel

Ótrúlega skemmtileg skel sem er hægt að nota á marga vegu.
Hentar fyrir 0- 4 ára.

Skelina er hægt að nota eins og hringekju, sitja og/ eða liggja í ...
Ótrúlega skemmtileg skel sem er hægt að nota á marga vegu.
Hentar fyrir 0- 4 ára.

Skelina er hægt að nota eins og hringekju, sitja og/ eða liggja í henni og snúa sér í hringi.
Það er hægt að standa ofan í henni og þjálfa jafnvægið.
Það er hægt að standa ofan á skelinni, ganga eða skríða yfir hana.
Það er hægt að fela sig undir skelinni, sem er laveg óhætt, því það eru "loftgöt" á brún skeljarinnar sem gerir það að verkum að hún fellur ekki alveg að gólfinu.
Kantur á utanverðri brún skeljarinnar, kemur í veg fyrir að puttar klemmist, þegar skelinni er ruggað.

Eykur hreyfiþroska barna á aldrinum 0 - 4 ára.

Þvermál: 68 cm
Hæð: 26,5 cm
Þyngd 1.6 kg

Púði í smábarnaskel.
Púðinn er saumaður þannig að hann er sjálfur í laginu eins og skel.
Undir púðanum eru litlar gúmmíbólur, sem koma í veg fyrir að púðinn renni til í skelinni.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt