Vörumynd

Hape regnboga hringur

Hringur úr tré í fallegum og björtum litum.  Litirnir eru skaðlausir.

Börnin geta nagað þennan hring og dundað sér við að snúa upp á einngarnar á honum og myndað þannig...
Hringur úr tré í fallegum og björtum litum.  Litirnir eru skaðlausir.

Börnin geta nagað þennan hring og dundað sér við að snúa upp á einngarnar á honum og myndað þannig mismunandi form og munstur,
Örvar skynjun á form og liti, eflir fínhreyfingar.

Fyrir 0+

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt