Vörumynd

Kubbar- / litaspil fyrir 18mán+, 144 stk

Skóladeild
Þessi eining hentar vel fyrir leikskóla, dagforeldra.

Í boxinu eru 144 kubbar
Kubbarnir eru stórir og fara vel í hendi. Þetta ...
Skóladeild
Þessi eining hentar vel fyrir leikskóla, dagforeldra.

Í boxinu eru 144 kubbar
Kubbarnir eru stórir og fara vel í hendi. Þetta spil þjálfar börn í litum, formum og fínhreyfingum.
3 mismunandi litir í boxinu

Fyrir 18 má+

Það er mjög gott að hafa t.d 10 bretti og 1-2 pakka af myndum með einu svona kubbaboxi

Bretti fyrir þessa kubba eru hér (que2442)
Myndir fyrir þessa kubba eru hér (que2412)

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt