Þessi eining hentar vel fyrir leikskóla, dagforeldra.
Í boxinu eru 400 kubbar (Junior)
Kubbarnir eru þægilegir og fara vel í hendi. Þetta spil þjálfar börn í litum, formum og fínhreyfingum.
4 mismunandi litir af kubbum í boxinu.
Fyrir 2 ára+
Það er mjög gott að hafa t.d 10 bretti og 1-2 pakka af myndum með einu svona kubbaboxi