Vörumynd

Gonge Jafnvægislína (2224)

Flott jafnvægislína til að nota með toppunum frá Gonge.

Undirstaða línunnar er úr sterku plasti, hámarksþyngd: 100 kg
Undirstaðan krækist á brúnirnar á...
Flott jafnvægislína til að nota með toppunum frá Gonge.

Undirstaða línunnar er úr sterku plasti, hámarksþyngd: 100 kg
Undirstaðan krækist á brúnirnar á toppunum, þannig að það er hægt að stjórna því í hvaða hæð plankarnir eru og hvort þeir halli upp/niður.

-  Lína til að ganga á (e. Slack Line):  L73 x B13 x H8 cm.  Fjólublár
Sterkt belti (B5 cm, L68 cm), sem gengið er eftir og gefur örlítið eftir þegar er stigið á það.
Það er hægt að strekkja á línunni ef þess þarf.

4 ára+

Aðrar vörur í jafnvægisbrautar línunni
Toppar / pallar
Jafnvægisdiskur
Plankar
Skjögurplanki
Rugguplanki
Stór pallur

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt