Vörumynd

Gonge Robo Board jafnvægisbretti (2260)

Robo
Sterkt og gott plast, áhaldið þolir 75 kg.

Einstaklingurinn staðsetur fæturna á sitthvorn endann á brettinu og svo á að leika sér að því að færa til þyngdina.
Á h...
Sterkt og gott plast, áhaldið þolir 75 kg.

Einstaklingurinn staðsetur fæturna á sitthvorn endann á brettinu og svo á að leika sér að því að færa til þyngdina.
Á hvorum enda, undir brettinu eru lítil dekk, sem auðvela alla hreyfingu á brettinu.
Þegar annar endinn er stiginn niður, þá er um að gera að reyna að snúa sér í hálfan eða heilan hring á brettinu.

Þjálfar jafnvægi og samhæfingu.

Fyrir 4 ára+

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt