Vörumynd

Checkpoint ALR 4

  • Checkpoint er nýtt gravel hjól frá Trek. Hannað fyrir ævintýragjarna hjólara og langa daga á malbiki eða grófum malarstígum! Eiginleikar eins og meira pláss fyrir breiðari dekk, mismu...

  • Checkpoint er nýtt gravel hjól frá Trek. Hannað fyrir ævintýragjarna hjólara og langa daga á malbiki eða grófum malarstígum! Eiginleikar eins og meira pláss fyrir breiðari dekk, mismunandi möguleikar fyrir töskur og festingar og möguleg færsla á afturskipti, sem breytir geometríu hjólsins, gera Checkpoint einstakt í sinni röð og auðveldar eigendum að aðglaga hjólið að sínum þörfum.
  • 300 Series Alpha álstell

  • Checkpoint carbon framgaffall

  • Shimano Tiagra, 10 gíra

  • Schwalbe G-One Allround, 700x35 dekk

  • Bontrager TLR gjarðir

  • Shimano RS505 vökvadiskabremsur

  • Bontrager Montrose Comp hnakkur

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt