Vörumynd

Hringir 6 og 24 stk, mjúkir

Vandaðir, mjúkir og sveigjanlegir gúmmíhringir frá Gonge í skemmtilegum björtum litum.
-  Hringina er hægt að nota á höfðinu þegar barnahópur gengur saman í hring,
...
Vandaðir, mjúkir og sveigjanlegir gúmmíhringir frá Gonge í skemmtilegum björtum litum.
-  Hringina er hægt að nota á höfðinu þegar barnahópur gengur saman í hring,
-  tipla á tánuminní hringina sem er búið að dreifa um á gólfinu,
-  ganga um með hring / hringi á höfðinu og passa að þeir detti ekki í gólfið,
-  snúa hringjunum á höndum og/ eða fótum,
-  henda hringjum á milli,
-  hoppa um með hfæturna saman í einum hring.....

Fyrir 18 mán+

6 stykki - 6 litir
24 stykki - 6 litir

Þvermál: 16,4 cm
Þykkt: 1,2 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt