Vörumynd

Dahle 867 pappírsskeri / -hnífur

Alvöru pappírsskeri frá Dahle
Dahle guillotine professional skeri.

Skerinn er með hníf úr Solingen stáli, sem er þrýst niður í gegnum blöðin sem á að skera...
Alvöru pappírsskeri frá Dahle
Dahle guillotine professional skeri.

Skerinn er með hníf úr Solingen stáli, sem er þrýst niður í gegnum blöðin sem á að skera.
Brettið á skeranum er merkt með pappírsstærðum og millimetrum.
Ef þú þarft að skera pappír, pappa, filmu, spjald af nákvæmni, þá er þetta græjan fyrir þig !

Sjálfvirk klemma er á skeranum, sem heldur blaðinu / blöðunum á sínum stað á meðan þú ert að skera.
Öryggishlíf er yfir hnífnum.
Skerinn er þungur og þar af leiðandi stöðugur og gefur ekki eftir þegar verið er að vinna nákvæmnisvinnu.
Flottur skeri fyrir skrifstofuna eða t.d. listamenn, ljósmyndara, hönnuði og fleiri.

Stærð og þyngd:  13 kg
60 x 40 x 20 cm

Skurðlengd er 46 cm.
Sker allt að 3.5 mm, sem samsvarar 30-35 stk af ljósritunarpappír

Hér er myndband, (á dönsku) sem sýnir helstu atriðin á skeranum (sýnir 561)

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt