Vörumynd

Dahle 561 pappírsskeri /-hnífur

Skerinn er með hníf úr Solingen stáli, sem er þrýst niður í gegnum blöðin sem á að skera.
Brettið á skeranum er merkt með pappírsstærðum og millimetrum.
Ef þú þar...
Skerinn er með hníf úr Solingen stáli, sem er þrýst niður í gegnum blöðin sem á að skera.
Brettið á skeranum er merkt með pappírsstærðum og millimetrum.
Ef þú þarft að skera pappír, pappa, filmu, spjald af nákvæmni, þá er þetta græjan fyrir þig !

Sjálfvirk klemma er á skeranum, sem heldur blaðinu / blöðunum á sínum stað á meðan þú ert að skera.
Öryggishlíf er yfir hnífnum.
Skerinn er þungur og þar af leiðandi stöðugur og gefur ekki eftir þegar verið er á vinna nákvæmnisvinnu.
Flottur skeri fyrir skrifstofuna eða t.d. listamenn, ljósmyndara, hönnuði og fleiri.

Stærð og þyngd:  6 kg
69 x 47 x 19 cm

Skurðlengd er 36 cm.
Sker allt að 3.5 mm, sem samsvarar 30-35 stk af ljósritunarpappír

Hér er myndband, (á dönsku) sem sýnir helstu atriðin á skeranum (sýnir 561)

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt