Vörumynd

Dusyma speglar til að hafa á borði

Vandaðir og flottir speglar með tréramma.
Speglana er hægt að hafa á borði eða á gólfi til að vinna með.

Speglana er kjörið að nota til að vera með steinpe...
Vandaðir og flottir speglar með tréramma.
Speglana er hægt að hafa á borði eða á gólfi til að vinna með.

Speglana er kjörið að nota til að vera með steinperlur, mósik plötur, kubba o.fl.
Börnunum finnst gaman að sjá hvernig uppröðunin þeirra og byggingar breytast við það að speglast.

- Kringlóttur spegill (dus103166)    Ø 50 x 3,5 cm
- Ferkantaður spegill (dus103167)  40 x 40 x 3,5 cm
Speglarnir eru ÁN aukahluta!

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt