Vörumynd

Gonge fjall (2122)

Þetta fjall er til að örva ung börn í að klifra upp og jafnvel hoppa niður !.  Fjallið er með 4 "hæðum", sem auðveldar uppgönguna.
Gott er að hvetja börnin til að hoppa niður af fjal...
Þetta fjall er til að örva ung börn í að klifra upp og jafnvel hoppa niður !.  Fjallið er með 4 "hæðum", sem auðveldar uppgönguna.
Gott er að hvetja börnin til að hoppa niður af fjallinu úr þeirri hæð, sem þau þora.
Fjallið er hægt að nota sem sæti og líka sem viðbót með ánni , ársteinunum og hólunum / fjallstoppunum .

Fjallið er úr sterku plasti.  hámarksþyngd:  100 kg
H32 x B49 x L65,5 cm
Þyngd 2.3 kg

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt