Vörumynd

Á - jafnvægisbraut (2123)

Áin er góð leið til að gera flotta jafnvægisbraut fyrir börn.
Í settinu er 7 stk.
Einingarnar eru úr sterku plasti í fallegum skærum litum.  Undir einingunum er g...
Áin er góð leið til að gera flotta jafnvægisbraut fyrir börn.
Í settinu er 7 stk.
Einingarnar eru úr sterku plasti í fallegum skærum litum.  Undir einingunum er gúmmíkantur, sem gerir það að verkum, að stiklurnar renna ekki til á gólfi.
Það er auðvelt að stafla einingunu, þannig að þær taka lítið pláss í geymslu.

Langar einingar: 6 stk (6 litir) L: 35,5 cm, B: 11,5 cm, H: 4,5 cm
Tengieining: 1 stk (appelsínugulur), L: 15,5 cm, B: 8,5 cm, H: 4,5 cm
Þyngd 1.8 kg

Fyrir 2 ára og eldri
Hámarksþyngd: 75 kg

Hægt að kaupa aukahluti í ánna

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt