Vörumynd

Geoworld, ekta steinefni í plastkúlu

Í túbunni eru 3 mismunandi steintegundir af 8 mögulegum.
Steinarnir, sem eru ekta, eru varðveitt í vel glæru plastefni, sem stækkar þá líka örlítið þegar horft er í gegnum plastið ! ...
Í túbunni eru 3 mismunandi steintegundir af 8 mögulegum.
Steinarnir, sem eru ekta, eru varðveitt í vel glæru plastefni, sem stækkar þá líka örlítið þegar horft er í gegnum plastið !

Einstaklega vandaðar vörur fyrir unga náttúrufræðinga.
Bæklingur með upplýsingum um steina og steinefni fylgir.

Þessar vörur eru hannaðar og upprunnar úr smiðju Dr. Stefano Piccini, sem er fornleifafræðingur og jarðfræðingur.

Fyrir 6 ára+

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt