Vörumynd

Geoworld risaeðlubeinagrindur, litlar

Geoworld
Beinagrindin er úr plasti og mjög vel gerð. Beinin eru vönduð eftirlíking af frummyndinni.
Auðvelt er að setja hana saman.

Í hverjum poka e...
Beinagrindin er úr plasti og mjög vel gerð. Beinin eru vönduð eftirlíking af frummyndinni.
Auðvelt er að setja hana saman.

Í hverjum poka er beinagrind af einni risaeðlu, 1 spjald með upplýsingum og ýmsum fróðleiksmolum um viðkomandi risaeðlu.
Tegundirnar sem er hægt að safna eru 12.
-  Apatosaurus,   Brachiosaurus,   Carnotaurus,   Parasaurolophus,   Protoseratops,   Spinosaurus,   Stygimoloch,   Styracosaurus,   Stegosaurus,   Triceratops,   Tyrannosaurus rex,   Velociraptor.

Þessar vörur eru hannaðar og upprunnar úr smiðju Dr. Stefano Piccini, sem er fornleifafræðingur og jarðfræðingur
Fyrir 6 ára+


Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt