Vörumynd

Dry Sjampó 50 ml

Frábært þurrsjampó sem gefur fíngerðu hári aukna fyllingu. Hentar vel í greiðslur, myndar mjúka matta flauelsáferð. Til í tveim útgáfum - fyrir dökkan og ljósan lit. Kostir Kemur í stað hefðbun...
Frábært þurrsjampó sem gefur fíngerðu hári aukna fyllingu. Hentar vel í greiðslur, myndar mjúka matta flauelsáferð. Til í tveim útgáfum - fyrir dökkan og ljósan lit. Kostir Kemur í stað hefðbundis sjampó á milli þvotta Með haldi eins og fæst með hárspreyi Gerir hárið matt og með hreina áferð Notkun Hristið brúsann fyrir notkun og haldið í  lóðréttri stöðu Haldið brúsanum í 15 cm fjarlægð frá rót Spreyið í jöfunum lögum í alla rótina Látið ligga í um 3 mínútur Greiðið vel í gegnum hárið
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt