Vörumynd

LYRA Giotto plastleir 350gr, ýmsir litir, glúteinfrír

Lyra
Þessi leir er glúteinfrír.
Giotto leirinn er mjúkur plastleir, sem þornar ekki og er hægt að nota aftur og aftur.  Stífleikinn breytist ekki eftir hitastigi, leirinn er alltaf...
Þessi leir er glúteinfrír.
Giotto leirinn er mjúkur plastleir, sem þornar ekki og er hægt að nota aftur og aftur.  Stífleikinn breytist ekki eftir hitastigi, leirinn er alltaf auðvelt að móta.
Hentar börnum frá 2 ára.

Hver pakkning er 350 gr.
Leirinn er seldur stakur og svo eigum við líka til kassa með 12 x 350gr.

Kassinn með 12 leirum inniheldur:
- hvítan, bleikan, grænan, appelsínugulan, gulan, ljósgrænan, gráan, rauðan, brúnan, ljósbláan, bláan, svartan.


Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt