Vörumynd

Ticket to Ride auka kort - Holland

Days of Wonder

Ticket to Ride Holland er ný og skemmtileg viðbót sem inniheldur kort af Hollandi í allri sinni einstöku dýrð. Leikmenn byggja lestarleiðir yfir ár og skurði og á því flatlendi sem H...

Ticket to Ride Holland er ný og skemmtileg viðbót sem inniheldur kort af Hollandi í allri sinni einstöku dýrð. Leikmenn byggja lestarleiðir yfir ár og skurði og á því flatlendi sem Holland er svo þekkt fyrir, en 20% þess er undir sjávarmáli. Það getur þó verið afar kostnaðarsamt að standa í lestarframkvæmdum í svo krefjandi landslagi og leikmenn þurfa að greiða bankanum brúartolla og jafnvel öðrum leikmönnum! Passaðu þig að láta ekki náttúrufegurðina tefja þig, þú gætir endað á að tapa aleigunni í brúartolla...
Spilast sem viðbót við Ticket to Ride U.S.A. og Ticket to Ride Evrópa

Innihald

- Kort af Hollandi
- 44 nýjar lestarleiðar
- 30 lestartollpeningar
- Leikreglur á 11 tungumálum (m.a. á ensku )

Almennar upplýsingar

Leikföng
Borðspil Ticket to Ride
Fjöldi leikmanna Fyrir 2-5 leikmenn
Aldur 8+
Spilatími 30-60 mín
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt