Vörumynd

Splendor

Í Splendor ferðu í hlutverk ríks kaupmanns á endurreisnartímanum. Þú safnar fjármunum í formi gimsteina sem þú notar til að verða þér út um námur, flutningaleiðir og handverksmenn sem geta breytt óskornum gimsteinum í fallegt skart. Þetta færir þér virðingu (virðingarstig) sem getur aukist enn frekar ef þú ert í stöðu til að fá heimsókn frá aðalsmanni. Sá leikmaður vinnur sér inn flest...

Í Splendor ferðu í hlutverk ríks kaupmanns á endurreisnartímanum. Þú safnar fjármunum í formi gimsteina sem þú notar til að verða þér út um námur, flutningaleiðir og handverksmenn sem geta breytt óskornum gimsteinum í fallegt skart. Þetta færir þér virðingu (virðingarstig) sem getur aukist enn frekar ef þú ert í stöðu til að fá heimsókn frá aðalsmanni. Sá leikmaður vinnur sér inn flest virðingarstig vinnur leikinn.

Einfalt og spennandi spil fyrir 2-4 leikmenn sem hefur verið tilnefnt til fjölda verðlauna.

Íslenskur leiðarvísir fylgir.

Almennar upplýsingar

Leikföng
Leikföng Borðspil
Aldur 10+
Fjöldi leikmanna 2-4
Spilatími 30 mínútur

Verslaðu hér

  • ELKO Landsins mesta úrval af raftækjum 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt